Ég hef einusinni reynt að æfa fótbolta en mér fannst svo leiðinlegur mórall í liðinu svo ég fór út í frjálsar og var þar nokkuð lengi. Eftir ca. tvo vetur var mér farið að leiðast það því enginn strákur var á sama aldri og ég. Núna æfi ég ekki neitt en mér líður eins og ég þurfi að gera eikkvað en ekki sitja fyrir framan tölvuna á huga……
en eruð þið með eitthverjar hugmyndir að íþróttum?

svarið og rökstyðjið,

gvenninn