Mér fynst ÍR eiginlega vera mistarar. Þetta er í fysta skifti í heila herranstið sem þeir komast í úrslit. Alli bjuggust við að Haukar myndu komast í þennan úrslitaleik. Ég sem er aðdáandi ÍR verð bara að seigja að þetta sé frábært hjá þeim. meðal aldurinn er 22 ára (Fyrir utan Júlla). Og þar er Óli Sígó elstur (Ólafur Sigurjónsson) sem er 24 ára. Svo eiga ÍR-ingar 2 menn í landsliðinu sem er Einar Hólmgeirsson sem er 19 ára og á alla framtíðina fyrir sér. Svo er það Bjarni Friddz sem er 21 og er frábær hornamaður. Ég er viss um eftir 1-2 ár eigi ÍR eftir að vera mistari. ÍR vinnur alla yngri flokka (Þar sem ég er að æfa). Mér fynst þetta bara frábært. Að geta náð svona góðum árangri með svona ungt lið. Júlli er að gera mjög góða hluti með þetta lið. sem á alla framtíðiðina fyrir sér í þessari deild. Áfram ÍR