Núna ætla ég að segja um allt sem er að gerast í íþróttunum
Heimsmeistarakeppnin í handbolta er hafin í Portúgal með ýmsum flugeldasýnigum,eins og ótrúlegum tölum úr leik Íslands og Ástralíu,55-15!
Það vissu allir,sem þekkja til,að boðið yrði upp á ýmsar uppákomur á HM,þar sem mörg landslið,sem taka þátt í keppninni,eiga langt frá því heima í hópi þeirra bestu.
Sitt sýnist þó hverjum-til dæmis mátti heyra sjónvarpsmenn hrósa leik Ástrala.
Sumar Arabaþjóðir hafa keypt HM sæti með því að bera fé á dómara og aðra.
Brasilíski landsliðsmarkvörðurinn Marcos gengur að öllum líkindum til liðs við ensku meistarana í Arsenal í vikunni.Arsenal hefur boðið 2,4 milljónir punda í leikmanninn sem leikur með Palmeiras í heimalandi sínu.
Ísland hefur einu sinni leikið gegn Portúgal í HM.Það var í Frakklandi 2001 og fögnuðu Íslendingar þá sigri,22-19.
Liverpool leikur til úrslita í ensku deildarbikarkeppninni í knattspyrnu.
Ísland vann Grænland 30-17 og var Jakop Larsen markahæstur á vellinum með 11 mörk.
Segið ykkar álit um greinina og ef ég segi eitthvað vitlaust.
Kveðja kristinn18