Jæja, nú er komin á hreint flest liðin sem taka þátt í HM keppninni 2002. Þau eru:

Frá Asíu:
Japan (sem gestgjafar)
Suður-Kórea (sem gestgjafar)
Kína
Sádi-Arabía

Frá Afríku:
Suður-Afríka
Kamerún
Senegal
Túnis
Nígería

Frá Norður- og Mið-Ameríku:
Bandaríkin
Mexíkó
Kosta-Ríka

Frá Suður Ameríku:
Argentína
Brasilía
Paragvæ
Ekvador

Frá Evrópu:
Frakkland (sem vinningshafi)
Pólland
Slóvenía
Þýskaland
England
Svíþjóð
Spánn
Rússland
Portúgal
Danmörk
Króatía
Ítalía
Tyrkland
Belgía
Írland

Enn eiga eftir að fara fram leikir millir Úrúgvæ og Ástralíu en það verður 20. og 25. nóvember.


En jæja, hvað finnst ykkur? Þetta virðist ætla að verða stórskemmtileg keppni og ég er strax farin að hlakka til. Allar stórþjóðirnar komust að þó sumar með erfiðismunum (Brasilía, Þýskaland). Ég mun persónulega sakna Chile mest en þeir spiluðu stórskemmtilegan fótbolta síðast. Einnig er leitt að Tékkar komust ekki að.