Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Reykjavíkur

Stjórn Afreks- og styrktarsjóðs Reykjavíkur hefur samþykkt eftirfarandi úthlutun á styrkjum til íþróttafélaga í Reykjavík:


Fimleikadeild Ármanns kr. 250.000.-
Bjarki Ásgeirsson og góður árangur deildarinnar.
Skíðadeild Ármanns kr. 250.000.-
Til eflingar barna- og unglingastarfs.
Dansíþróttafélagið Gulltoppur kr. 250.000.-
Til eflingar barna- og unglingastarfs.

Fimleikadeild Fjölnis kr. 250.000.-
Til uppbyggingastarfs.

Knattspyrnudeild Fjölnis kr. 250.000.-
Til eflingar barna- og unglingastarfs.

Körfuknattleiksdeild Fjölnis kr. 250.000.-
Gott starf í yngri flokkum.

Blakdeild Fylkis kr. 200.000.-
Uppbyggingastarf

Fimleikadeild Fylkis kr. 250.000.-
Öflugt barnastarf

Handknattleiksdeild Fylkis kr. 250.000.-
Til eflingar barna og unglingastarf

Karatedeild Fylkis kr. 250.000.-
Öflugt barna- og unglingastarf

Hjólreiðafélag Reykjavíkur kr. 250.000.-
Góður árangur Hafsteins Ægis Geirssonar og Kára Brynjólfssonar

Frjálsíþróttadeild ÍR kr. 500.000.-
Öflugt barna- og unglingastarfs og góður árangur

Keiludeild ÍR kr. 150.000.-
Góður árangur

Júdófélag Reykjavíkur kr. 250.000.-
Uppbyggingastarf

Keilufélag Reykjavíkur kr. 150.000.-
Góður árangur

Borðtennisdeild KR kr. 250.000.-
Guðrún G. Björnsdóttir og öflugt barna- og unglingastarf

Glímudeild KR kr. 200.000.-
Öflugt starf og vegna Glímukóngs Íslands

Keiludeild KR kr. 150.000.-
Góður árangur

Knattspyrnudeild KR kr. 250.000.-
Stofnun Akademíu

Körfuknattleiksdeild KR kr. 250.000.-
Til eflingar barna- og unglingastarfs

Sunddeild KR kr. 250.000.-
Ragnheiður Ragnarsdóttir og öflug barna- og unglingastarf

Skotfélag Reykjavíkur kr. 200.000.-
Uppbyggingarstarf og góður árangur

Skylmingafélag Reykjavíkur kr. 250.000.-
Uppbyggingastarf og góður árangur

Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur kr. 250.000.-
Öflugt barna- og unglingastarf

Handknattleiksdeild Vals kr. 250.000.-
Til eflingar barna- og unglingastarfs

Körfuknattleiksdeild Vals kr. 200.000.-
Til stuðnings kvennadeildar

Vélhjólaíþróttaklúbburinn kr. 200.000.-
Til eflingar unglingastarfs og góur árangur

Borðtennisdeild Víkings kr. 250.000.-
Guðmudur E. Stephensen og góður árangur deildarinnar

Skíðadeild Víkings kr. 250.000.-
Öflugt barna- og unglingastarf

Tennisdeild Víkings kr. 200.000.-
Til elfingar starfsins

Handknattleiksdeild Þróttar/Ármanns kr. 200.000.-
Uppbygging í stúlknaflokkum

Handknattleiksdeild Fram kr. 1.000.000.-
Íslandsmeistarar í m.fl. karla

Knattspyrnudeild Vals kr. 1.500.000.-
Íslands- og bikarmeistarar í m.fl. kvenna

Körfuknattleiksdeild ÍS kr. 500.000.-
Bikarmeistarar í m.fl. kvenna

Blakdeild Þróttar kr. 500.000.-
Íslands- og bikarmeistarar í m.fl. kvenna

Skautafélagið Björninn kr. 250.000.-
Íslandsmeistarar kvenna í íshokký

Skautafélag Reykjavíkur kr. 250.000.-
Íslandsmeistarar karla í íshokký

Alls úthlutað vegna ársins 2006 kr.11.350.000.-

Í stjórn sjóðsins eru: Frá ÍTR, Björn Ingi Hrafnsson, Stefán Jóhann Stefánsson og Björn Gíslason, frá ÍBR Reynir Ragnarsson og Örn Andrésson.

Tekið af www.ibr.is