Gleðileg Jól Fyrir hönd okkar sjórnenda á /ithrottum ætla ég að óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári einnig vill ég þakka ykkur fyrir allar góðu stundirnar og allt þetta frábæra efni sem þið hafið lagt á ykkur að senda inn á síðastliðnu ári.

Megið þið öll eiga gleðileg jól og megi gæfan fylgja ykkur í gegnum nýja árið.

Með von um bjarta framtíð
Kv. Nedved