Mótorsportið 2002 var skemmtilegt ár. Það var keppt í 4 greinum hjá LÍA það var keppt í Torfæru, Rally, Rallykrossi og Karti en ég ætla að renna yfir Íslandsmeistanna árið 2002:

Rallý Heildin – Ökumenn:
1. Baldur Jónsson
2. Hlöðver Baldursson
3. Sighvatur Sigurðsson

Rallý Heildin – Aðstoðarökumenn:
1. Jón R. Ragnarsson
2. Hannes S Jónsson
3. Björn Ragnarsson

Rallý – Byrjendaflokkur Ökumenn:
1. Hlöðver Baldursson
2. Árni Jónsson
3. Sigurður Óli Gunnarsson

Rallý – Byrjendaflokkur Aðstoðarökumenn:
1. Hannes Jónsson
2. Halldór G Jónsson
3. Elsa Kristín Sigurðardóttir

Rallý – Einsdrifsbílar Ökumenn:
1. Hlöðver Baldursson
2. Þorsteinn Páll Sverrisson
3. Árni Jónsson

Rallý – Einsdrifsbílar Aðstoðarökumenn:
1. Hannes S Jónsson
2. Halldór G Jónsson
3. Einar Sigurjónsson

Rallýkross – 1600 flokkur:
1. Karl Víðir Jónsson
2. Gunnar E Bjarnason
3. Ingvar Ari Arason

Rallýkross – 2000 flokkur:
1. Páll Pálsson
2. Hilmar B Þráinsson
3. Magnús Óskarsson

Rallýkross Ofurbílaflokkur:
1. Birgir Guðbjörnsson
2. Sigurður S Guðjónsson
3. Pierro Segatta

Go-Kart:
1. Guðmundur Sigurðsson
2. Magnús Lárusson
3. Steinar Freyr Gíslason

Torfæra – Íslandsmót heildin:
1. Haraldur Pétursson
2. Gísli Gunnar Jónsson
3. Björn Ingi Jóhannson

Torfæra – Íslandsmót götubíla:
1. Gunnar Gunnarsson
2. Ragnar Róbertsson
3. Bjarki Reynisson

Formula Offroad Open – Over all:
1. Haraldur Pétursson
2. Gísli Gunnar Jónsson
3. Björn Ingi Jóhannson

Formula Offroad Open – Street leagal:
1. Ragnar Róbertsson
2. Gunnar Gunnarsson
3. Bjarki Reynisson

Það var síðan Haraldur Pétursson Íslandmeistari og Fomula Offorad Open meisrari í Torfæru sem var valin Akstursíþróttamaður ársins 2002.

Ég veit að það er mjög seint að gera grein um þetta.

Hvað fannst ykkur um Mótorsportið 2002?

kv berge