Jæja það er kominn nýr stjórnandi hér inná, eins og glöggir notendur sjá, breytti ég útlitinu á /islensk aðeins, gerði þetta aðeins fallegra og betra fyrir ykkur, ég er búinn að vera að vinna upp það sem var ekki búið að samþykkja í langan tíma og aðeins búinn að vera að laga, hjálpið mér nú að koma þessu áhugamáli á réttan kjöl!