Það er um að gera fyrir hljómsveitir og aðstandendur þeirra að nýta atburðakubbinn í að auglýsa tónleika (með íslenskum hljómsveitum) og slíkt. Þjónustan er gerð í þannig hluti og það er að auki alveg frítt, þannig að ég mæli með því.

Kv.
verwex