Apparat Organ Quartet - Apparat Organ Quartet

Electronic Rokk og Ról
3,5

Hinir eldheitu Apparat Organ Quartet voru stofnaðir árið 1999 af Jóhanni Jóhannessyni
Þeir eru fjórir hljómborðsleikarar og einn trommuleikari. Enn það eru Arnar Geir Ómarsson trommari og Úlfur Eldjárn, Hörður Bragason, Sighvatur Ómar Kristinsson og Jóhann Jóhannesson.
Þeir gáfu út sýna fyrstu plötu árið 2002 og eru 4 ár síðan. Kannski finnst sumum vera kominn tími á nýja plötu enn hvað um það því er ég sammála.

Ég heyrði fyrst talað um þetta band í skólanum þegar félagi minn var að skoða Ipodinn hjá einhverjum gaur. Ég gleymdi strax nafninu á bandinu enn svo var ég einhvern tíman að skoða reykjavík tróbík síðuna og rakst á þetta band á síðunni. Ég ákvað að tékka á því og ég sá eftir því í fyrstu. Mér fannst þeir skelfilegir og óspennandi enn coverið heillaði mig samt rosalega mikið. Æ mér fannst það svo spes og fallegt. Svo eftir svona viku eða tvær kíkti ég aftur á þetta band og eftir það hef ég fílað þá og æ betur eftir því sem ég hlusta meira á þá. Mögnuð sú staðreynd að maður fílar ekki allt í fyrsta skipti.Apparat Organ Quartet eins og fyrr segir platan með þeim sem ég ætla að taka fyrir að þessu sinni. Hún var tekin upp á árunum 1999 til 2002 í Thule studios og var síðan gefin út árið 2003 af TMT – Entertainment.
Hún er sjálf 9 laga enn hún byrjar á hinu frábæra lagi Romantika sem er einmitt uppáhalds lag með þeim.
Fast á eftir því fylgir smellurinn magnaði Stereo Rock & Roll
The Anguish of Space-Time, Cruise Control og Ondula Nova fygla nett fast á eftir enn dekkri tónar heyrst í hinum hluta plötunnar sem eftir er. Samt dálítið spes þar sem ég hef ekki heyrt í neinu öðru svona íslensku bandi.


Sofðu Litla Vél er eina lagið á plötunni sem ber Íslenskt nafn, ekki skil ég nefið á þessu lagi enn hvað um það mangað lag eins og flest á þessari plötu.


Að lokum er þetta þétt plata þar sem hljómborðinn eru í aðalhlutverki. Þeir minna dálítið á hinu þýsku Kratftwerk enn hvað um það eins og fyrr segir þétt plata með frábæru hljómborðspili og já ég mæli með að sem flestir kynni sér þetta band.

Lagalistinn er svo:
1. Romantika
2. Stereo Rock & Roll
3. The Anguish of Space-Time
4. Cruise Control
5. Ondula Nova
6. Global Capital
7. Seremonia
8. Charlie Tango #2
9. Sofðu Litla Vél
og hérna er svo mynd af coverinu http://myspace-223.vo.llnwd.net/00437/32/23/437143223_l.jpg
ég gat ekki haft það með því vegna þess að þá gæti ég sent greinina inn
www.bit.ly/1ehIm17