Halló,

Vegna óviðráðanlega orsakana þá verður Radio Reykjavík að fara úr loftinu í smátíma, þar af leiðandi mun útvarpsþátturinn fara í smá pásu þar til við förum aftur í loftið.

Við erum að tala um 2-3 vikur þannig að þetta verður bara eins og smá frí.

Fylgist með á www.radioreykjavik.is og á www.andmenning.com/rokkarinn

Takk fyri
ibbets úber alles!!!