Ahoy,

Gunnar Bjarni ætlar að kíkja í heimsókn til Rokkaranns og spjalla um hvað hann hefur verið að brasa undafarið.

Það hefur farið lítið fyrir honum eftir að Jet Black Joe lagði upp laupana í den en hann er kominn með nýtt band sem allir ættu að tékka á.

Hlustið á Rokkarann á Radio Reykjavík mánudainn 3.Des á milli 21-23.

www.andmenning.com/rokkarinn myndir frá hátíðartónleikum Radio Reykjavík á grandrokk
ibbets úber alles!!!