Hölt Hóra ætlar að kíkja í heimsókn til Rokkarans og spjalla við hann um heima og geima mánudaginn 22 nóvember næstkomandi milli 21-23 á Radio Reykjavík Fm 104.5

Þeir ætla að taka mér sér nýju EP plötuna sína og hugsanlega spila live nýtt efni í bland við gamallt.

Ekki missa af þessu tækifæri til að heyra Halta Hóru spila sitt frábæra pönk akústískt og að kynnast bandinu og sögunni á bakvið hvernig það er að vera rokkari í hnakkalandi.

Svo minni ég á heimasíðuna

www.andmenning.com/rokkarinn
ibbets úber alles!!!