Ísidor verða gestir Rokkarans á mánudaginn 11.Okt.

Það er nú allnokkrir sem kannast við þetta band og ég hef séð þá live og verð að segja að þarna fer mjög framsækinn og massíft band.

Ég hvet alla til að stilla á Radio Reykjavík FM 104,5 mánudaginn 11.Okt á milli 21-23 og kynnast bandinu og tónlistinni betur.


Takk Fyri
ibbets úber alles!!!