Brúðarbandið ætlar að kíkja í heimsókn til rokkarans mánudagskvöldið 20.Sept og gefa okkur innsýn í þeirra músik.

Þetta verður ekkert Séð&Heyrt viðtal heldur afslappað spjall á milli tónlistarmanna(kvenna) þar sem farið verður í músíkina og græjurnar og allt sem viðkemur tónlistinni.

Hvet ég því alla til að stilla á Radio Reykjavík FM 104.5 á mánudagskvöldum milli 21-23.

Takk Fyri
ibbets úber alles!!!