Munnriður hafa getið af sér gott orð sem ein af þyngstu böndunum í bransanum í dag og ætla sér að ekkert minna en að rokka sig til dauða með alvöru metal.

Ég mæli með að allir sem fíla metal að stilla á Radio Reykjavík FM 104.5 á mánudaginn 23.Ágúst milli 21-23 og slammi með viðtækin í botni og komast að leyndarmálunum á bakvið þessa svívirðulegu skullara.


Takk fyri
ibbets úber alles!!!