Gleymt lykilorð
Nýskráning
Íslensk Tónlist

Íslensk Tónlist

4.505 eru með Íslensk Tónlist sem áhugamál
8.808 stig
136 greinar
1.255 þræðir
15 tilkynningar
50 pistlar
497 myndir
256 kannanir
11.033 álit
Meira

Ofurhugar

ibbets ibbets 384 stig
ibex ibex 166 stig
tonlist tonlist 152 stig
Otcho Otcho 146 stig
ammarolli ammarolli 140 stig
RockyB RockyB 138 stig
petgun petgun 136 stig

Stjórnendur

Jeff Who? (2 álit)

Jeff Who? Klárlega besta hljómsveit Íslands held ég…En þetta eru allavega meðlimirnir í Jeff Who? bandinu…. Og essi með saxafónin er í alvöru bassaleikarinn..

Cynic Guru - Iceland (0 álit)

Cynic Guru - Iceland Þetta er platan Iceland með þeim í Cynic Guru sem kom út árið 2005. Platan er alveg frábærlega vel gerð og öll lögin á henni eru góð ( það er ekki bara svona eitt lag sem er smellur og hin auka).

Bandið var stofnað árið 1991 sem progressive rock band í Los Angeles og var þar starfandi til ársins 2000 þangað til Róland stofnandi bandsins hætti með það og flutti til íslands og ákvað að stofna það aftur árið 2001.

Meðlimir bandsins núna eru:

Roland - Söngur, Gítar og fiðla.
Ricky Korn - bassi.
Einar Jóhannsson - lead guitar og bakraddir.
Óli Hólm - Trommur.
John Mono - Bakraddir og Hljómborð.

Mæli með þessari plötu!

Agent Fresco (12 álit)

Agent Fresco Fékk þessa í jólagjöf, snilldar plata með snilldar hljómsveit, mæli með henni.

Jónsi í Sigur Rós (2 álit)

Jónsi í Sigur Rós Hef ekki hugmynd um hvar þeir eru að spila þarna, átti bara þessa mynd í tölvunni og fannst hún flott og ákvað að senda hana inn.

Mammút (2 álit)

Mammút Svefnsýkt er goodshit lag
www.myspace.com/mammut

Nálgunarbann Á Pabba (72 álit)

Nálgunarbann Á Pabba jám, þetta er íslensk pönk hljómsveit sem ég er meðlimur í, langaði bara að henda einhverju nýju hérna inn :P, enn allavega getið þið skoðað upptökur á www.myspace.com/nalgunarbannapabba

nýjar upptökur fara btw að koma inn í byrjun næstu viku eða eitthvað í þá áttina..

Wulfgang (0 álit)

Wulfgang Snillingarnir i Wulfgang, alveg frábært band. Mæli með því að kynna sér þetta band ef þú veist ekki hverjir þeir eru ;)

Reistu þig við, sólin er komin á loft.. (11 álit)

Reistu þig við, sólin er komin á loft.. Þetta er mynd af hinum frábæra disk reistu þig við sólin er komin a loft.. með íslensku hljómsveitinni for a minor reflection. að mínu mati ein af því besta sem er að gera í íslenskri tónlist í dag. ég mæli eindregið með þessum disk.

Caterpillarman (1 álit)

Caterpillarman Caterpillarman tónlist er kjánaleg tónlist sem kemst ekki lengra en á tölvutækt form.
www.myspace.com/caterpillarmann

Hraun - Silent Treatment (4 álit)

Hraun - Silent Treatment Virkilega vanmetin hljómsveit að mínu mati…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok