Simmi Angel fyrverandi Eldspúarinn Simmi Angel hefur snúið sér að tónlistinni aftur og hefur verið á fullu seinasta 1 og hálfa árið. Flottir taktar á ferð hjá þessum dreng og vonandi er hann kominn til að vera.