NÝTT LÝÐVELDI! Ég vil vekja athygli á því að á morgun (föstudagurinn 18. 2. '10) kemur ný plata eyfirzku hljómsveitarinnar BUXNASKJÓNAR í verslanir.
Platan mun bera nafnið Nýtt Lýðveldi eins og myndin gefur til kynna.
Platan inniheldur hressandi gleðipönk og sjóðheita biturð og inniheldur tvö lög (Forsetinn og Fjallamjólkin) af áður útgefinni smáskífu, 3. Heimsstyrjöldin.
Ég mæli með því að allir gefi henni gaum því þessi diskur er geggjaður.

Tóndæmi: http://kimirecords.tumblr.com/post/382019702/buxnaskjonar-lifsgae-aformulan-af-nytt-ly-veldi
Facebook: http://www.facebook.com/buxnaskjonar
Myspace: http://www.myspace.com/buxnaskjonar

Tóndæmið af Kimasíðunni ætti að gefa besta mynd af disknum.