Vilhjálmur Vilhjálmsson Vilhjálmur Vilhjálmsson fæddist þann 11. apríl 1945 í Merkinesi í Höfnum á Suðurnesjunum og ólst þar upp, yngstur í hópi fimm systkina. Á uppvaxtarárum sínum var Vilhjálmur allajafna kallaður Hólmar. Faðir hans var Vilhjálmur Hinrik Ívarsson, var þekktur harmonikuleikari og söngmaður.
Vilhjálmur hafði munstrað sig í Lagadeild Háskólans en skipti þó fljótlega yfir í læknisfræði. Hann hafði eignast son 1963 með konu sinni og vegna þess og ekki síður vegna námsins varð hann að afla tekna.
Um mitt ár 1970 fluttist Vilhjámur til Lúxemborgar eftir að hafa lokið flugnámi.
Vilhjálmur lest í umferðarslysi í Lúxemborg þann 28. mars 1978, þar sem hann var við störf á vegum Arnarflugs.

Vilhjálmur væri 62 ára í dag ef hann hefði ekki orðið fyrir þessu umferðarslysi í Luxemburg.