Við erum tveir vinir sem höfum verið að væflast með músíkina okkar til margra ára.
Við erum 38 og 40 ára.
Okkur vantar TROMMARA og BASSALEIKARA.

Músíkin spannar mjög breitt svið.
Fullmannað band finnur væntanlega sitt "sánd" og markast þá lagavalið af því.
Allt framlag af músík vel þegið.

Markmiðið er að taka upp plötu.

Hljóðdæmi:
https://soundcloud.com/thrainn/cult
https://soundcloud.com/thrainn/to-mars

Ef þú skyldir hafa áhuga þá vertu endilega í sambandi:
thrainn@gmail.com