Er að losna pláss fyrir hljómsveit í einu af betri æfingahúsnæðum höfuðborgarsvæðisins.

Fantagóð aðstaða í rúmgóðu rými, stór sameiginleg aðstaða þar sem gos og kaffi er til sölu. Öryggis- og eftirlitskerfi frá Securitas. Hljómsveitir fá lykla að aðstöðunni, eigin kóda að öryggiskerfi og geta komið og farið að vild og æft fram eftir nóttu. Allt þetta innifalið í ofurhagstæðri mánaðarleigu.

Upplýsingar í s: 896-9585