Ég heyrði eitthvað lag í útvarpinu í gær sem mér leist svo vel á en hef ekki hugmynd hvað það heitir. Söngvarinn söng um að snúa aftur heim til sýn, minntist á það að það væri eitthvað að draga hann aftur heim, og eitthvað um hafið og fjöllinn. Hefur einhver einhverja hugmynd um hvaða lag þetta er?