hæ ég og vinkona mín vorum í búð í dag og heyrðum frábært lag, en málið er ég hef ekki hugmynd um hvaða lag þetta er,

Textinn var einhvern veginn svona

“ef þú átt ekki neitt þá átt þú ekki neitt” “ef þú ert ekki neitt þá ertu ekki neitt”

Veit einhver hvaða lag þetta er?

Takk kærlega