Vil minna alla á Tónlistarhátíðina Gæran sem verður haldin til húsa í Loðskinn á Sauðárkróki næstu helgi (13 og 14 ágúst).

Tónlistarmenn

Föstudaginn 13. ágúst
19:30-20:00 Davíð Jóns
20:00-20:30 Svavar Knútur
20:30-21:00 Myrká
21:00-21:30 Jona Byron
21:30-22:00 Múgsefjun
22:00-22:30 Biggi Bix
22:30-23:00 Hoffmann
23:00-23:30 Erpur og Sesar A
23:30-24:00 Geirmundur Valtýsson

Laugardaginn 14. ágúst
16:00-16:30 Gillon
16:30-17:00 Morning after Youth
17:00-17:30 Hælsæri
17:30-18:00 Joe Dúbíus og Contalgen Funeral
18:00-18:30 Fúsaleg Helgi
HLÉ
20:00-20:30 Binni Rögg
20:30-21:00 Best fyrir
21:00-21:30 Dalton
21:30-22:00 Nóra
22:00-22:30 Bárujárn
22:30-23:00 Vintage
23:00-23:30 Sing for me Sandra
23:30-24:00 Bróðir Svartúlfs

Kynnar hátíðarinnar eru Jóel Ingi Sæmundsson og Tryggvi Rafnsson

Bíó
Myndirnar verða allar sýndar í Bifröst laugardag og sunnudag kl.13:00. Sýningin tekur um tvær klukkustundir; stutt hlé er á milli mynda.

Handan við sjóinn (2009)
Heimildarmynd um íslenska tónlist.

The Stars May Be Falling…but the stars look good on you (2009)
Heimildarmynd um tónlistarmanninn Ólaf Arnalds.

Where’s the Snow?!
Glæný heimildarmynd um Airwaves hátíðina. Um svokallaða prufusýningu (Screening) er að ræða en myndin verður forsýnd síðar. Í heimildamyndinni koma fram meðal annars hljómsveitirnar Agent Fresco, Ólafur Arnalds, Mammút, Dikta, Hjaltalín and Páll Óskar og fleiri.
Leikstjórn: Bowen Staines & Gunnar B. Gudbjornsson

Böll á Mælifelli
(Afsláttur af miðaverði fyrir hátíðargesti)

Föstudag: Bermúda
Laugardag: Dalton

——————————–

Miðasala er hafin á midi.is og kostar hann litlar 4.000 kr. Miðinn tryggir þér: * Tveggja daga tónlistarveislu * 20 tónlistaratriði * Þrjár heimildarmyndir um íslenska tónlistarmenn * Aðgang að Sundlaug Sauðárkróks * Afslátt af miðaverði á dansleiki á Mælifelli eftir miðnætti bæði kvöldin.

Sjá nánar á www.gæran.is og við erum líka með Facebook síðu undir Tónlistarhátíðin Gæran.
Contalgen Funeral