Ég var að velta því fyrir mér hvort það væru ekki til nótnabækur, s.s. safnbækur með lögunum sem hann söng, þar sem ég veit að það eru til margir diskar með honum, hann s.s. svona vinsæll og dáður finnst mér skrítið að finna ekki safnbók með lögunum.
…Einhver sem getur frætt mig um þetta??
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann