Ekki vill svo heppilega til að eitthver muni hvað lagið heitir sem hefur verið í spilun á Flass 104.5. Það er nokkuð gott remi af þessu frábæra lagi Hoppaípolla með Sigur Rós.

Ég heyrði hver remixaði það, og hvað lagið hetir, en það datt allveg út úr mér, minnir þó að lagið sem kallað, polla eitthvað…

Værri ofur ef eitthver veit hvað lagið hetir og en þá meira ofur ef hann eða hún veit hvort það sé fáganlegt á netinu, þá jafn vel á Tónlis.is