KÆRI LESANDI

EF ÞÚ SKILDIR VERA AÐ VELTA ÞVÍ FYRIR ÞÉR AFHVERJU ÞÚ ÆTTIR FREKAR AÐ FARA Á ÞESSA TÓNLEIKA EN AÐ GERA EITTHVAÐ ANNAÐ ÞÁ ER SVARIÐ EINFALT:PORQUESI

HLJÓMSVEITIN HEFUR VERID STARFANDI Í 2-3 VIKUR OG HELDUR NÚ SÍNA FYRSTU TÓNLEIKA Á KAFFI RÓT FÖSTUDAGINN 10.JÚLÍ OG ER GERT RÁÐ FYRIR AÐ ÞEIR HEFJIST KL.22.00

TAKA MÁ FRAM AÐ EKKI ER ÚTLIT FYRIR AÐ SVEITIN VERÐI LANGLÍF ÞAR SEM EINN MEÐLIMUR MUN YFIRGEFA LANDSTEINA Í BYRJUN JÚLÍ. NÝTTU ÞVÍ EINSTAKT TÆKIFÆRI OG KÍKTU Á RÓTINA!


…..nei svona án djóks, þá bara mætirðu ef þú nennir :)

Bætt við 9. júlí 2009 - 00:32
MUN YFIRGEFA LANDSTEINANA Í BYRJUN ÁGÚST átti að standa.

…vá hvað ég missti kúlið við þessa lagfæringu