Var áðan að hlusta á Léttbylgjuna og þetta lag spilaðist í kringum 8:50.

Geðveikt lag, íslenskt. Byrjaði á svona Wurli hljómborði ef þið vitið hvað það er, svo kom inn geðveikt feitur bassi og snilldartrommur. Konan syngur eitthvað “djúp sár skilja eftir ör”, “nóttin, það gerðist svo fljótt” en orðið sem er mest áberandi er “óhugsandi”.

Getur einhver hjálpað mér?