Jæja, þá er bráðabaninn búinn að þessu sinni og tóku 2 af 3 þátt. Spurningarnar og svör voru eftirfarandi:

1. Hvaða hljómsveit er Þetta - Slowblow.

2. Eftir að Maus fór í pásu, hvert fóru liðsmenn (s.s í hvaða verkefni, dæmi: Gítarleikarinn fór í X hljómsveit).
Birgir (söngur) - Hóf sólóferil undir nafninu Biggi.
Palli (Gítar) - Fór í hljómsveitina Fræ.
Eggert (Bassi) - Flutti til Bandaríkjana og er að læra forritun (eða eitthvað álíka)
Danni (Trommur) - Stofnaði hljómsveitina Sometime sem hann er enn í.

3.Hverjir skipa Guitar Islancio?
Björn Thoroddsen, gítar.
Gunnar Thóradarson, gítar.
Jón Rafnsson- Bassi og kontrabassi.

Alls 9 stig.

Ordinary var með 7 stig og fór með sigur af hólmi og vill ég óska honum til hamingju.

(Og eins og glöggir Hugarar tóku eftir þá fór annar svona korkur á Hljómsveitir, en hann átti að sjálfsögðu að vera hér…)