Sigur Rós munu halda tónleika í stúdíóinu sínu “Sundlauginni” 18 febrúar næstkomandi.


Með tónleikunum ætla Sigur Rósar meðlimir að mótmæla gerð hraðbrautar sem yfirvöld hafa samþykkt og á að liggja í gegnum fallegt umhverfi Álafoss.


Held svo að það verði eitthvað meira að gerast þarna á þessum degi, aðrir listamenn og fleira.