Hef gert eins þráð á nokkrum tónlistaráhugamálum, set hérna inn líka því oft yfirsést fólki góð íslensk lög…

Viljiði nefna einhver góð íslensk lög, ekkert endilega fjörug heldur bara skemmtileg, til að spila í partýum? Planið er að mixa diska úr sem flestum tónlistarstefnum og væri fínt að fá ábendingu um einhver góð lög til að spila.

Endilega komið með góðar uppástungur um eitthvað sem gæti hitt í mark.