Bestu Sigur Rós tónleikar sem ég hef farið á :)
Náði fir 60 mín af video upptöku af nokkrum völdum lögum og 48 ljósmyndir af öllu kvöldinu,- býst þó ekki við neitt sérstakt þaðan enda ekkert að vanda mig mikið en video upptakan verður mér dýrmæt :D
Ég finn ekki neitt til, nema meðan tónleikarnir voru þegar ég hélt kamerunni uppi í margar mínútur í einu til að ná yfir hávaxna fólkinu,- ég er ekki svo hávaxinn :P
Þetta var mjög vel heppnað, soundið var ótrúlegt og rödd jónsa var miklu betri en í höllinni, mér sýndist eitthvað vera að angra hann samt meðan tónleikarnir stóðu yfir, ef ekki bakið á honum þá eitthvað. annars SniLLd!! :D Það var svo mikið af fólki að maður gat ekki áttað sig á fjöldanum þegar maður leit í kringum sig og hoppaði :P
Svo var Alex kærasti jónsa að hanga með okkur (okkur = ég og einhverjir svíar…aha ég á sænska vini :Þ) og horfa á tónleikana, svo fór hann að sleja boli :D
Vá, bara kvöld sem ekki má gleyma!
Guð elskar þig,- en Djöfullin elskar þig meira