Veit ekki hvort þetta er besti staðurinn til að birta svona, en mig langaði að benda á síðu tileinkaða Iceland Airwaves sem komst í loftið, seint og síðar, og má finna á slóðinni að ofan.

Þarna er s.s. að finna á okkar ylhýra umfjöllun um vel valdar sveitir sem koma fram og á meðan á fjörinu stendur verða samantektir um frammistöðu þeirra listamanna sem stíga á stokk.

Lifið heil