Hamingja og volæði á Belly's í Hafnarstræti (á móti Kaffi Rót) föstudaginn 10. október.


Frítt inn, ódýr bjór, fjörið hefst kl. 22.00.


Fram koma:


Morri
Póstrokk, klassískt, hardcore, drungalegt drullumall og blanda af hinu og þessu.

Muck
Ennþá meiri drulla, blanda af metal og hardcore af bestu gerð. Helvíti á jörðu.

We Made God
Kraftmikið og drungalegt. Rokk? Póstrokk? Hardcore? Hver þarf límmiða á tónlist þegar maður hefur WMG.

Agent Fresco
Jazz? Og svo metall? Og svo fönk? Stærðfræðistuð með fagmönnum.