Jet Black Joe - Full Circle Sælir hugarar mér datt í hug að senda hér smá grein um nýustu plötunu með Jet Black Joe. Ég hef hlustað á þessa hljómsveit frekar leingi og hún er ein af uppáhalds hljómsveitunum mínum. Ég ætla hér að dæma plötuna Full Circle sem kom eftir 12 ára pásu hjá þeim. Þessi plata er svolidið meira harðari heldur en gömlu voru.


Lagalisti
01 Revelation
02 Interlude (Jason)
03 7
04 We come in peace
05 Sadness
06 Far away
07 Scarecrow
08 No one
09 Full circle
10 Misunderstood
11 Salvation
12 Love


01 Revelation. Fyrsta lagið á plötuni sem mér fynst eiginlega besta lagið á plötuni. Gítarleikurinn fynst mér drulluflottur og líka rödduninn í viðlaginu er líka mjög flott. Svo skemmir ekki fyrir að Páll Rósinkrans syngi. Hann er en bestir söngvari sem við höfum átt. (9/10)


02 Interlude (Jason). Þetta er 10 sekóntur og er svolið asnalget að mínu mati.


03 7. Þetta lag fynst mér vera frábært enn og aftur er það röddun sem er frábær. Trommurnar eru líka stórt hlutverk í þessu lagi sem eru mjög vel spilaðar. Svo er orgelið líka mjög flott .
(8,5/10)


04 We come in peace. En og aftur er það orgelið sem er mjög flott. Þetta lag er ég samt ekki að fíla. Fynst það eitthvað sem vantar !. (7/10)


05 Sadness. Þetta lag er líka mjög flott texitnn er frekar flottur ( reyndar eins og í allri plötunni) og líka hvernig þeir nota orgelið og gítar saman . (8/10)


06 Far away. Lagið byrjar á trommum og svo kemur gítarinn inn og svo bassin og að endanum söngurinn. Þetta er svolið flott byrjun en svo fer lagið bara að vesna og tæknilegaséð fynst mér þetta leiðinlegasta lagið á plötunni. (5,5/10)


07 Scarecrow. Gítarinn byrjar á flottu intrói og svo koma allir hinir eins og í flestum lögunum þeirra er flott röddun. (7/10)


08 No one. Þetta lag er allt öðruísi þetta er bara kassa gítar og söngur. Þetta er reyndar mjög flott samtsetning og ágætis lag. (8/10)


09 Full circle. Þetta er titillægið á plötunni og byrjar einungis með kassa gítar og söng svo koma trommur svo bassi svo rafmagnsgítar og að lokum oregl. Þetta er mjög gott lag og er líka vel sungið. (9/10)


10 Misunderstood. Þetta lag er bara kassagítar og söngur en þetta er samt mjög gott lag og textin líka fín. (8/10)


11 Salvation. Þetta lag er líka nánast kassa gítar og söngur en svo kemur munnhörpu sóló sem kemur vel út. (8/10)


12 Love. Það er einnig líka bara kassagítar og söngur. Þetta er bara fínasta lag og endar plötuna bara nokkuð vel.(8,5/10)




Eins og flestir tóku eftir breytist platan á laginu No one og verður acoustic sem er bara ferkar flott. Þessi plata er bara mjög góð að mínu mati og gef ég henni 8,5 af 10 í lokaeingunn.