Núna þegar undankvöldum músíktilrauna er lokið og allir bíða eftirvæntingafullir eftir úrslitakvöldinu langar mig að spyrja hverjum þið spáið áfram. Hvort hljómsveitirnar áttu skilið að komast í úrslit eða hverjir verða bjartasta vonin. 
Allavega þá voru núna 11 hljómsveitir sem komust áfram og þær raðast svona á úrslitakvöldin:
01. hello norbert 
02. jakobínarína 
03. motyl 
04. the dyers 
05. gay parad 
06. koda 
07. we painted the walls 
08. mjólk 6, og fúnk 
09. Elysium
10. mystical fist 
11. jamie´s star 
Allir að segja sína skoðun á málinu…Ég hef ekki grun um hverjir komast áfram en margar efnilegar hljómsveitir eru á lista og lítur út fyrir að úrslitakvöldið eigi eftir að vera mjög skemmtilegt.