í þessari stuttu grein ætla ég að tala um þursaflokkinn, hljómsveitinni sem Egill Ólafsson var í í kringum 70´-80´


Þursaflokkurinn hefur gefið út 3 diska…2 breiðskífur og 1 smáskífu…að mínu mati er þetta mjög svo vönduð lög og eru svoldið í sýru…en samt mjög svo flott… í Flestum lögunum fer Egill mjög frjálslega með röddina og lögin skiptast voðalega mikið í kafla sem eru rosalega flottir allir…það sem ég hef verið að velta fyrir mér er af hverju þessir snilldargaurar hafa aldrei komið saman aftur og spilað svo sem eina tónleika…hefur t.d. einhver heyrt lög eins og : Einsetumaður einu sinni, grafskript og skriftagangur?? þessi lög eru alveg í uppáhaldi hjá mér…
Allavega…finnst einhverjum fleirum að


þursaflokkurinn ætti að koma saman aftur og spila eitthvað?

btw. varð að koma með eina grein því þetta áhugamál er svo dautt…verðum að koma því af stað…