Á mánudagskvöldum milli 9 og 11 á Radio Reykjavík er á dagskrá þáttur sem ber heitið Rokkarinn.

Þema Rokkarans er íslensk tónlist og íslenskar hljómsveitir.
Hljómsveitir koma í þáttinn með upptökur af tónleikum, stúdíói og bílskúrsupptökur, spjallað verður um græjur og áhrifavalda, sögu bandsins og ýmislegt í þeim dúr.

Í þættinum í kvöld mun hljómsveitin Dr.Spock koma í þáttinn og spjalla um bransann, ásamt því að koma með upptökur af nýrri tónlist sem þeir hafa verið að taka upp sem og líka gamalt dót frá fyrri tíð.

Ég hvet alla unnendur íslenskrar hljómsveitar að hlusta á þáttinn sem og ef þú ert í hljómsveit og hefur áhuga á að koma í þáttinn máttu senda póst á ibbets@simnet.is

Takk fyrir og munið……


ibbets úber alles
ibbets úber alles!!!