Í þessari grein ætla ég að tala um allar plötur stuðmanna frá uppahafi en þær eru nú ansi margar, einnig ætla ég að ´tala um þær kvikmyndir sem þeir eru búnir að gera og ætla að gera.

Fyrsta plata þeirra nefnist Sumar á Sýrlandi, hún kom út árið 1975. Þessi plata er alveg frábær og er einhverkonar ævintýri með stuttum leikþáttum á milli laga. Þegar platan kom út, voru stuðmenn nánast óþekktir sem hljómsveitarnafn og líka sem persónur. Því meðlimir hljómsveitarinnar vildu ekki þekkjast og voru þ´vi með grímur fyrir andlitum til að þekkjast ekki. Platan varð vinsæl þrátt fyrir að einginn vissi hvenig þessir menn litu út. Þá á lögunum á plötunni sem eru alls 13:
1 Út á stoppi stöð
2 Strax í dag
3 Tætum og tryllum
4 She broke my heart
5 Giv mig et billede
6 Í bláum skugga
7 Fljúgðu
8 Söngur dýranna í í týroll
9 Á spáni
10 Gefðu okkur grið
11 Andafunduinn mikli
12 Sumar á Sýrlandi
13 Dagur að rísa
Dómar:
"þessi plata gefur vísbendingu um miklar tónlistargáfur og sterkt ýmyndunar afl þeirra félaga…..enda nær ómugelegt að lýsa með orðum. Get bara mælt með þessari plötu.
Ör. P Vísir 21/6

Þá er það plata númer tvö, Tívólí sem kom út síðsumars 1976, en þar er verið að vitna í tívólíð sáluga í Vatnsmýrinni. Þegar þessi plata er gerð eru Stuðmenn búnir að taka grímurnar niður og komu þá í ljós þeir: Eigill Ólafsson (Spilverkið) Tómas M Tómasson (Rifsberja) Valgeir Guðjónsson (Spilverkið) Jakob Frímann (Rifsberja) Sigurður Bjóla (Spilverkið) Þórður Árna (Man ekki, held Eik:/). Þessi plata fór beint í toppsætið á listum dagblaðanna, besta plata ársins 1976. Þá á lögunum sem eru alls 14 talsins:
1 Frímann flugkappi
2 Ólína og ég
3 Söngur Fjallkonunar
4 Hveitibjörn (Ein mesta snilld frá upphafi)
5 Hr Reykjavík
6 Gullna Hliðið
7 Í mýrinni
8 Á skotbökkum
9 Draugaborgin
10 Bíólagið (upp með hendur niður með brækur peninganna ellega…)
11 Speglasalur
12 Ís stórum hring á móti sól
13 Dagur ei meir
14 Tívólí (Tívólí tívó lí lí)

Þá er það sú þriðja, Með allt á hreinu. Þetta eru lögin úr samnefndri kvikmynd. Gefið út 1981.
1 Ástardúett
2 Sigurjón digri
3 Íslenskir Karlmenn
4 Haustið 75
5 Æði
6 Reykingar
7 Slá í gegn
8 Franskar sósa og sallat
9 Að vera í sambandi
10 Draumur okkar beggja (Eitt að fyrstu lögum Stuðmanna sem var ekki gefið út fyrr enn nú)
12 Ekkert mál
13 Út í eyjum
Á þessum disk áttu grílurnar reyndar nokkur lög.

Þá seigjum við þetta gott bili, frammhald kemur fljótt. Stuðmenn lifa.
Stuð ? Já..