Ég er nýkomin frá Danmörku þar sem ég rakst á þessar bækur. Danir eru greinilega á sama skriði í endurútgáfu og við en það er áhugavert að sjá að þar eru bækurnar gefnar út harðspjalda. Ég gleymdi að gá hvað þær kostuðu.
Þeir sem tóku eftir þráðinum sem ég skrifaðu um hvað mér fannst lýsingin á Lúsífer í lendarskýlu fyndin vita hvað þetta er. Fyrir hina þá er þetta hinn mikli Lúsífer sem hefur ekki efni á öðru en lendarskýlu :D Frekar crappy gæði, nennti ekki að skanna svo að ég tók bara mynd.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..