Hungur Hungur?

Þetta stóð inná Jentas.is um bókina:

Næturdímoninn Tamlin er sendur af Þengli illa til að njósna um Ísfólkið. Hann vitjar þess í martröðum og rænir það öllum áætlunum um framtíðina.
En Þengill gerði ekki ráð fyrir Vönju, dóttur Agnetu og Úlfars. Hún býr yfir afar sérstökum hæfileikum, jafnvel á mælikvarða Ísfólksins. Enginn sér Tamlin nema Vanja og hún verður ástfangin af honum. Of seint kemst hún að því á hvers snærum hann er…

Þetta stendur inná huga.is um bækurnar:

31. Hungur
- Marit er fársjúk þegar hún kynnist góðlega lækninum Christofer Volden af ætt Ísfólksins
32. Ferjumeistarinn
- Hin góðlega og bannfærða Benedikta Lind fær það verkefni að kanna söguna um ferjumeistarann (maðurinn?)

Það var víst ruglað bókunum inni á huga.

Og bókin um Tamlin er líka bók nr. 33
Allaveganna, hvað finnst ykkur um coverið?
“One is glad to be of service.”