Ég hef verið að reyna að afla mér upplýsinga um hve marga þætti um ísfólkið pegasus ætlar að gera. Ég sá grein á mbl.is sem var skrifuð 10. júlí og þar segir Garún sem hefur langað að gera þætti um þetta viðfangsefni frá því að hún var 14. ára að hún sjái fyrir sér 200 þætti!! Mér finnst þetta virkilega spennandi og hlakka mjög mikið til.