Þegar ég kláraði bækurnar varð ég svo voðalega leið að ég brast í grát!!! Mér fannst ég tengjast þessari frábæru fjölskyldu svo sterkum böndum og síðan er bara allt búið!!! Ég lærði svo mikið um önnur trúabrögð og hvernig lífið var á þessum tímum. Allar frábæru persónurnar sem urðu vinir mínir og allir vondu mennirnir sem urðu óvinir mínir. Ég syrgði með fjöldskyldunum þegar einhver dó og gladdist þegar þeim gekk vel!!! Það jafnast ekkert á við Sögu Ísfólksins! Farvel!