Ég get ekki hætt að lesa Ísfólkið. Ég á eftir að fara grenja þegar ég er búin með þær allar! Svo til að bæta á þetta þarf ég að tala um bækurnar dagsdaglega og bera þær saman við hluti sem gerast í mínu lífi. Galdrameistarann líka. Ég tek vel eftir þessu sjálf og er stanslaust að reyna að passa mig því ég vil ekki sýnast eitthvað skrítin í augum vinkonu minnar.
Sem betur fer hefur hún ekki kvartað. :)