Þar sem gömlu bækurnar eru ekki lengur til sölu og það er aðeins til boða að kaupa þær í nýju útliti og svona var ég að pæla;
Frétti einhverstaðar að innihaldinu hefði verið breytt í nýju bókunum, er það satt?