Heyrðu ég er með eina pælingu og ég var að vona að einhver gæti svarað mér. Í bókinni Ástir Lúcífers eignast Saga af ætt ísfólksins tvíbura. Þegar hún gerir sér grein fyrir því að hún sé að deyja segir hún við Henning að Marco eigi að heita Marco en Úlfar eigi að heita Vilhjálmur eftir pabba Sögu. Ég leitaði út um allt í bókunum eftir útskýringu af hverju Vilhjálmur hét allt í einu Úlfar en fann hana ekki. Veit einhver af hverju ?
.