Ég var að enda við að klára bókina : Fótspor Satans og þar er sagt í endanum að saga Úlfhéðins er of mikil og löng til að segja í þeirri bók. Því las ég umsögnina um næstu bók, en það er bara um Tristan, og því var ég að spá, fáum við aldrei að vita hverjir foreldrar Úlfhéðins voru? Eða um fortíð hans og hina grein Ísfólksins?
Eða voru allir að fatta það nema ég?… =)