Ég er mjög ósátt með það hvernig nýja þúðingin breytir nöfnum á bæði stöðum og persónum. T.d. Lindabær - Lindigarður, Elíströnd - Elíbakki, Þorgeir - Þorri og fleiri, man það bara ekki alveg. Mér finnst að þetta ætti alls ekki að vera svona. Það eiga að vera sömu staðarnöfn í báðum útgáfum. Eða hvað finnst ykkur?