Alltaf þegar það er sagt í bókunum að einhverjar persónur séu ljótar eða líta bara út eins og ófreskjur þá eru þær oftast bara fallegar á myndunum á kápunum. Eins og Yrja, það var víst sagt að hún ætti að vera ljót og vansköpuð, en á myndinni á kápunni var hún nú bara falleg og bara allt í lagi með líkamann á henni.. Hefur enginn annar tekið eftir þessu?